Endurmenntunarnámskeið atvinnubílstjóra - skráning


Athugið að námskeiðin eru háð því að næg þátttaka náist, eða að lágmarki tíu þátttakendur á hvert námskeið fyrir sig. 

Upplýsingar um þátttakanda
Upplýsingar um greiðslufyrirkomulag

Hér fyrir neðan getur þú valið um að greiða fyrir námskeiðið með korti, þá færist þú sjálfkrafa inn á örugga greiðslusíðu Dalpay og gengur frá greiðslunni þar. 

Einnig er velkomið að ganga frá greiðslunni með millifærslu. Þá millifærir þú 19.900 krónur á reikning 542-26-663 kennitala 500507-0550 og setur nafn þátttakanda í skýringu. Vinsamlegast sendu greiðslukvittun á greidslur@keilir.net 

Lendir þú í vandræðum þá er þér velkomið að hafa samband í síma 578 4079.


Verð: 19.900 kr.