Skráningargjöld

Við skráningu ber nemendum í tæknifræðinámi Keilis að greiða skráningargjald, 75.000 kr. fyrir heilt skólaár. Gjaldið er ekki endurkræft. Þegar umsókn hefur verið samþykkt fær umsækjandi sendan reikning fyrir skráningargjaldinu frá Háskóla Íslands, sem hægt er að greiða í netbanka/heimabanka. 

 Upplýsingar um skráningargjöld á vef Háskóla Íslands