Mat á fyrra námi og námskeiðum

Hafi nemandi lokið námskeiðum á háskólastigi við viðurkenndan skóla sem eru sambærileg þeim námskeiðum sem eru í boði í tæknifræðinámi Keilis, gefst þeim kostur á að óska eftir því að fá þessi námskeið metin í námið. 

Nauðsynleg fylgigögn við mat eru staðfesting á námsferli og lýsing á viðkomandi námskeiðum.
 

Nánari upplýsingar veitir

Forstöðumaður tæknifræðináms