Fréttir

Átöppunarvél fyrir GeoSilica Iceland

Þann 22. september verður Davíð Ásgeirsson með vörn á lokaverkefni sínu um hönnun og smíði á vél sem sér um átöppun á kísilvökva fyrir fyrirtækið GeoSilica.
Lesa meira

Sáldurrör sem takmarkar útfellingu á jarðhitavökva

Karl Guðni Garðarsson stundar nám í orku- og umhverfistæknifræði og fjallar lokaverkefni hans um hönnun á sáldurröri sem takmarkar útfellingu jarðhitavökva.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum tæknifræðinema

22. - 26. ágúst verða kynningar á verkefnum nemenda á öðru og þriðja ári í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Nýnemadagur í tæknifræðinámi Keilis og HÍ

Þriðjudaginn 5. ágúst verður nýnemadagur í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands. Dagskráin hefst kl. 09:30 og fer dagurinn fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Kennslualmanak í tæknifræði

Hægt er að skoða kennslualmanak fyrir skólaárið 2014 - 2015 á heimasíðunni.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum tæknifræðinema

Föstudaginn 13. júní verða varnir í verkefnum annars árs nema í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Skólasetning - Tæknifræðinám Keilis og HÍ

Skólasetning tæknifræðináms Keilis og Háskóla Íslands á haustönn 2014 verður þriðjudaginn 5. ágúst.
Lesa meira

Fjölbreytt lokaverkefni tæknifræðinema Keilis

Meðal lokaverkefna í tæknifræðináminu er þróun sjálfvirkrar nálavindivélar, nýting vindorku fyrir vinnslustöðvar og ný tækni til að skynja og stýra álagi gervifóta.
Lesa meira

Göngugreining á koltrefja gervifæti

Skarphéðinn Ölver Sigurðsson leggur stund á mekatróník hátæknifræði og vinnur þessar dagana að lokaverkefni sínu um göngugreiningu á koltrefja gervifæti með rauntíma sveigju-skynjara.
Lesa meira

Formleg opnun tæknismiðju í Eldey á Ásbrú

Formleg opnun tæknismiðju á Ásbrú, verður í Frumköðlasetrinu Eldey 29. maí næstkomandi, og munu nemendur í tæknifræðinámi Keilis annast rekstur smiðjunnar.
Lesa meira