Fréttir

Mekano tilnefnt til Nordic Startup Awards

Nýtt fyrirtæki Sigurðar Hreindal, nemanda úr mekatróník hátæknifræðinámi HÍ og Keilis, hefur verið tilnefnt til Nordic Startup Awards.
Lesa meira

Kynning á nýju mastersnámi við Cooper Union háskólann í New York

Robert Dell prófessor frá The Cooper Union háskólanum í New York verður með kynningu á nýju mastersnámi skólans.
Lesa meira

Nemandi í tæknifræðinámi HÍ og Keilis í úrslit Gulleggsins

Sigurður Örn Hreindal Hannesson, nemandi í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, er kominn í úrslit í Gullegginu 2015 með viðskiptahugmyndina Mekano.
Lesa meira

Tæknifræðinám á Háskóladeginum

Hægt verður að fræðast um tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis í Öskju á Háskóladeginum 28. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Aukið samstarf Keilis og Algalífs

Keilir og líftæknifyrirtækið Algalíf hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla tengsl fyrirtækjanna á sviði rannsókna og þróunar.
Lesa meira

Grein eftir kennara Keilis í Renewable Energy

Grein eftir Tomasz Miklis, fyrrverandi kennara í tæknifræðinámi Keilis, um nýtingu á vindorku við vetnisframleiðslu, hefur verið birt í hinu virta fræðiriti "Renewable Energy."
Lesa meira

Upptaka af hádegisfundi STFÍ um lokaverkefni tæknifræðinema Keilis

Upptaka frá hádegisfundi STFÍ þar sem Karl Guðni Garðarsson og Sigurður Örn Hreindal, nemendur úr tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands segja frá lokaverkefnum sínum.
Lesa meira

Kynning á grunn- og framhaldsnámi í SDU

Þann 22. október kemur Jón Geir Sveinsson frá Syddansk Universitet í Danmörku til að kynna námsleiðir skólans.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum tæknifræðinema Keilis

STFÍ - Félag stjórnenda og sjálfstætt starfandi í TFÍ stóð fyrir hádegisfundi fimmtudaginn 16. október um tvö verkefni úr tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Átöppunarvél fyrir GeoSilica Iceland

Þann 22. september verður Davíð Ásgeirsson með vörn á lokaverkefni sínu um hönnun og smíði á vél sem sér um átöppun á kísilvökva fyrir fyrirtækið GeoSilica.
Lesa meira