Fréttir

Hönnun og virkni aksturshliða

Jóhann Torfi Hafsteinsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um nýja nálgun á hönnun og virkni aksturshliða.
Lesa meira

Combined rainwater and grey water treatment system

Artur Kamil Matusiak kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist „Combined rainwater and grey water treatment system“.
Lesa meira

Leiðréttingarhlíf fyrir hnélið sem reiðir sig á skynjara

Jónas Pétur Ólason kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um leiðréttingarhlíf fyrir hnélið sem reiðir sig á skynjara.
Lesa meira

Möguleikar á nýtingu bogkrabba

Daníel H. Eðvarðsson Fjeldsted kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um möguleika á nýtingu bogkrabba við Ísland.
Lesa meira

Production Process Automation

Xabier Þór Tejero Landa kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist Production Process Automation.
Lesa meira

Aukin nýting afurða í kræklingaræktun á Íslandi

Óli Ragnar Alexandersson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um aukna nýtingu afurða í kræklingaræktun á Íslandi.
Lesa meira

Myndun hlífðarlags með sáldurröri

Grétar Þór Þorsteinsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um tilraunir með inndælingu sáldurvökva í gegnum sívalan flöt.
Lesa meira

Stjórnstöð fyrir aukabúnað í farartækjum

Eiríkur Sigurðsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um hönnun á stjörnstöð fyrir aukabúnað í farartækjum.
Lesa meira

Makrílveiðibúnaður fyrir handfærabáta

Arinbjörn Þór Kristinsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem gengur út á þróun á nýjum veiðibúnaði til makrílveiða á handfærabátum.
Lesa meira

Kynning á AGH tækniháskólanum

Dr. Dariusz Knez verður með almenna kynningu á AGH tækniháskólanum í Póllandi, í hádeginu á miðvikudaginn þann 13. maí næstkomandi.
Lesa meira