Fréttir

Upphaf kennslu í tæknifræði

Kennsla í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hefst 10. ágúst.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 19. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinga

Föstudaginn 19. júní fer fram brautskráning tæknifræðinga úr tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Fóðurkerfi fyrir fiskeldi

Sverrir H. Hjálmarsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um fóðurkerfi fyrir fiskeldi.
Lesa meira

Smartphones to adjust knee parameter values

Thomas Andrew Edwards kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist „ Adjusting and Logging Rheo Knee Parameter Values Using a Smartphone Application“.
Lesa meira

Using amine absorption for biogas upgrading

Jónas Þór Þórisson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist „Biogas upgrading: Using amine absorption“.
Lesa meira

Methane potential from fish oil byproducts

Hafliði Ásgeirsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist „Methane potential from fish oil byproducts“.
Lesa meira

Replacement of load cells in the Rheo Knee

Guðmundur Þórir Ellertsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um „the possibility of replacing load cells in a prosthetic knee manufactured by Össur using a new sensing technology“.
Lesa meira

Bottle Labeling Machine

Hrafn Theódór Þorvaldsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist „Bottle Labeling Machine“.
Lesa meira

Stjórnbúnaður á SCARA vélarm

Karl Daði Lúðvíksson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um stjórnbúnað og frumsmíði á samhæfðum þriggja ása SCARA vélarm.
Lesa meira