Fréttir

Skarphéðinn Þór Gunnarsson kynnir lokaverkefni um prentplötugerð

Skarphéðinn Þór Gunnarsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði um prentplötugerð með CNC stýribúnaði og útfjólubláum geisla, fimmtudaginn 26. maí kl. 13:00 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Lokaverkefni í tæknifræði

Jón Bjarki Stefánssonpage kynnir lokaverkefni sitt í orku- og umhverfistæknifræðinámi Háskóla Íslands um samanburð á vindtúrbínum, þann 25. maí í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Hver er munurinn á tæknifræði og verkfræði?

Karl Sölvi Guðmundsson, Dósent við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, útskýrir muninn á tæknifræði og verkfræði í nýjasta hefti Tæknifræðingsins.
Lesa meira

Kynntu þér háskólanám í tæknifræði

Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám til BS gráðu á Háskóladeginum í Öskju, laugardaginn 5. mars næstkomandi, kl. 12 - 16.
Lesa meira

Tölvur níunda áratugarins

Föstudaginn 27. nóvember verður opin sýning á tölvubúnaði frá níunda áratug síðustu aldar á vegum tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um nýtingu á jarðhita

Prófessor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum heldur hádegisfyrirlestur sem nefnist „A controllable geothermal micro climate at Keilir“ í stofu A1 í aðalbyggingu Keilis 10. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Umsókn um tæknifræðinám á vorönn 2016

Opið er fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis og Háskóla Íslands á vorönn 2016 og er umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Samstarfsverkefni tæknifræðinámsins vinnur til verðlauna

Cooper Union háskólinn í Bandaríkjunum hefur á undanförnum árum komið að samstarfsverkefni með tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um notkun heitavatns til ylræktar.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum tæknifræðinema

Þann 5. október fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis. Kynningarnar fara fram í aðalbyggingu Keilis og hefjast kl. 16:00.
Lesa meira

Upphaf kennslu í tæknifræði

Kennsla í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hefst 10. ágúst.
Lesa meira