Fréttir

Heimsókn og fyrirlestrar frá Tækniháskólanum í Ostrava, Tékklandi

Fulltrúar frá tækniháskólanum í Ostrava í Tékklandi standa fyrir opnum fyrirlestrum í Keili miðvikudag til föstudags vikuna 22. - 26. ágúst.
Lesa meira

Nýnemadagur tæknifræðinemenda

Nýnemadagur tæknifræðinemenda Háskóla Íslands á vettvangi Keilis fer fram mánudaginn 15. ágúst. Þá verður farið yfir skipulag skólans og námsins, ásamt hópefli.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 24. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ.
Lesa meira

Ég er á alveg hárréttum stað

Viðtal í Fréttablaðinu við Þóri Sævar Kristinsson sem dúxaði í Háskólabrú og er núna að ljúka öðru ári í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Kynningar á nemendaverkefnum í leiðbeindu námi í tæknifræði

Það verða opnar kynningar á nemendaverkefnum í leiðbeindu námi í tæknifræði þriðjudaginn 7. júní næstkomandi.
Lesa meira

Umsókn um nám í tæknifræði

Umsóknarfrestur í tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis er til 5. júní næstkomandi.
Lesa meira

Varnir lokaverkefna í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín 25. - 27. maí.
Lesa meira

Jón Þór Guðbjörnsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði um miðlægan orkustýribúnaður með gagnaflutningi um raflagnir

Jón Þór Guðbjörnsson kynnir lokaverkefni sitt til BS gráðu í tæknifræði sem nefnist „Miðlægur orkustýribúnaður með gagnaflutningi um raflagnir“, fimmtudaginn 26. maí kl. 14:30 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Gunnar Páll Halldórsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði sem nefnist „Energy harvesting with prosthetic feet“

Gunnar Páll Halldórsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði sem nefnist „Energy harvesting with prosthetic feet“, fimmtudaginn 26. maí kl. 10:40 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Adam Crompton kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði um notkun jarðhitakerfa á Íslandi

Adam Crompton kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði sem nefnist „Feasibility of Enhanced Geothermal Systems in Iceland“, fimmtudaginn 26. maí kl. 09:15 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira