Fréttir

Lið úr tæknifræðináminu vinna til verðlauna

Lið úr tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hrepptu bæði 2. og 3. sæti í Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema HÍ sem fram fór 4. febrúar síðastliðinn á UTmessunni í Hörpu.
Lesa meira

Fida lauk tæknifræðinámi og rekur nú GeoSilica Iceland

Fida hóf nám í Háskólabrú á fyrsta starfsári Keilis árið 2007 og kláraði þar á eftir BS gráðu í orku- og umhverfistæknifræði hjá HÍ og Keili sumarið 2012.
Lesa meira

Tæknifræði - Frá hugmynd að afurð

Háskóli Íslands og Keilir bjóða í samstarfi upp á þriggja og hálfs árs háskólanám í tæknifræði, en námið er námsleið undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ.
Lesa meira

Heimsókn og fyrirlestrar frá MCAST háskólanum á Möltu

Fulltrúar frá MCAST - Malta College of Arts, Science & Technology heimsækja tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis 5. - 6. desember næstkomandi.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum úr leiðbeindu námi í tæknifræði

Mánudaginn 21. nóvember verða nemendur á þriðja ári í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis með kynningar á verkefnum úr leiðbeindu námi.
Lesa meira

Kynning á tæknifræðinámi á Tæknidegi fjölskyldunnar

Háskóli Íslands og Keilir kynna háskólanám í tæknifræði á Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskóla Austurlands, laugardaginn 15. október kl. 12 - 16.
Lesa meira

Orkurannsóknir Keilis sinna loftgæðamælingum í Helguvík

Orkurannsóknir ehf. hafa sett upp vefsíðu þar sem hægt er að fylgjast með loftgæðum á þremur mælistöðvum í kring um athafnasvæðið í Helguvík, en auk þess eru mælistöðvarnar búnar sjálfvirkum veðurathugunarstöðvum sem mæla loftþrýsting, hitastig, vindhraða og vindáttir.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í mekatróník hátæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis

Tekið er við umsóknum um nám á vormisseri 2017 í mekatróník hátæknifræði á vegum Háskóla Íslands og Keilis (BSc gráða) til 30. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Kynning: Arsenhreinsun á skiljuvatni frá Hellisheiðarvirkjun

Sverrir Ágústsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist „Arsenhreinsun á skiljuvatni frá Hellisheiðarvirkjun með járnsvarfi“ miðvikudaginn 28. september kl. 14 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Keilir heldur utan um fyrstu Fab Lab smiðjuna á Suðurnesjunum

Keilir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undirrituðu 5. september samning um uppsetningu og rekstur á Fab Lab smiðju á Suðurnesjunum.
Lesa meira