Fréttir

Umsókn um tæknifræðinám á haustönn 2017

Hægt er að sækja um nám í mekatróník hátæknifræði á vegum Háskóla Íslands og Keilis til 31. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 23. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Þetta er í sjötta skipti sem útskrifaðir eru nemendur í tæknifræði frá Keili til BSc-gráðu frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 23. júní verður brautskráning nemenda í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Umsókn um nám í tæknifræði

Boðið eru upp á tvær námslínur: Mekatróník hátæknifræði með áherslu á tölvu- og véltækni og nýtt nám í Iðntæknifræði fyrir efna- og líftækniiðnað.
Lesa meira

Varnir lokaverkefna í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín 29. - 30. maí. Kynningarnar fara fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ og eru öllum opnar.
Lesa meira

Opið hús í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis verða með opið hús og kynningu á háskólanámi í tæknifræði laugardaginn 27. maí kl. 13 - 16. Kynningin fer fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Brýnt að fjölga nemendum í tæknigreinum á háskólastigi

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, flutti ávarp við tíu ára afmælishátíð Keilis þann 4. maí 2017.
Lesa meira

Vélþjarkinn Grettir

Í Mekatróník hátæknifræðináminu hjá Keili vinna nemendur að ýmsum krefjandi og skemmtilegum verkefnum sem snúa að samþættri hönnun í véla-, rafmagns- og tölvufræðum.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Orkurannsóknum vegna mælinga í Helguvík

Orkurannsóknir ehf var stofnað árið 2010 og er óháður rannsóknaraðili sem starfar innan Keilis þar sem fyrirtækið nýtir sérfræðinga skólans á sviði efnaverkfræði, tölvutækni, forritunar og gagnavinnslu.
Lesa meira

Mekano á Karolina Fund

Sigurður Örn Hreindal, mekatróník hátæknifræðingur frá Háskóla Íslands og Keili, hefur sett af stað söfnun á Karolina Fund fyrir vörur frumkvöðlafyrirtækisins Mekano.
Lesa meira