Fréttir

Kynning og kennsla á hvar.is

Föstudaginn 5. október kl. 10:00 verður fyrirlestur fyrir nemendur í tæknifræðinámi Keilis um notkun hvar.is.
Lesa meira

Tæknifræðin á Vísindavöku 2012

Tæknifræðinám Keilis tók þátt í Vísindavöku Rannís í þriðja sinn föstudaginn 28. september síðastliðinn.
Lesa meira

Fyrirlestur um orkunýtnar varmadælur

ACTA Tecnology og Umhverfisstofnun Bandaríkjanna verða með veffyrirlestur í samstarfi við tæknifræðinám Keilis um þróun á orkunýtnum varmadælum.
Lesa meira

Nýting hitaveituröra til orkuframleiðslu

Professor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum í New York verður með fyrirlestur um notkun hitaveituröra við orkuframleiðslu.
Lesa meira

Nýting snjallra orkukerfa

Humboldt háskólinn var með kynningu í Keili á verkefni um nýtingu snjallra orkukerfa 14. september síðastliðinn.
Lesa meira

Webinar um nýtingu orkukerfa

Tæknifræðinám Keilis og Humboldt háskólinn í Bandaríkjunum verða með sameiginlegt webinar "Gridshare Smart Grid Technology" 14. september næstkomandi.
Lesa meira

Mikil þörf á tæknimenntuðu starfsfólki

Samkvæmt nýlegri könnun Samtaka iðnaðarins kemur í ljós að á næstu árum þarf um 2.000 tækni- og háskólamenntaða starfsmenn á Íslandi.
Lesa meira

Nýnemadagar í tæknifræðinni

Nýnemar í tæknifræðinámi Keilis unnu á dögunum örverkefni sem gekk út á að byggja fjarstýrða kúplingu í bíl.
Lesa meira

Bókalisti fyrir haustönn 2012

Hægt er að nálgast bókalista í tæknifræði fyrir haustið 2012 undir upplýsingasíðu nemenda.
Lesa meira

Auglýsing fyrir Samsung tekin upp hjá Keili

Í sumar var tekin upp myndbandsauglýsing fyrir Samsung farsíma í aðstöðu tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira