Fréttir

Upphaf kennslu í tæknifræði

Kennsla í tæknifræðinámi Keilis hefst mánudaginn 7. janúar 2013
Lesa meira

Sveppatínsluvél

Þriðjudaginn 18. desember flytur Rúnar Már Kristinsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um hönnun á sjálfvirkri sveppatínsluvél.
Lesa meira

Gæðasalt úr jarðsjó

Verkefnið „Gæðasalt úr jarðsjó“ fékk styrk úr AVS-sjóðnum og Tækniþróunarsjóði á síðasta ári og lauk verkefninu í desember 2012.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður tæknifræðináms Keilis

Sverrir Guðmundsson hefur tekið tímabundið við stöðu forstöðumanns tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira

Skortur á tæknimenntuðu fólki

Enn berast fréttir af því að atvinnulífið auglýsi eftir fólki með tæknimenntun.
Lesa meira

Tækniþróunarsjóður styrkir nemendur Keilis

Fyrirtækið GeoSilica sem tveir nemendur tæknifræðináms Keilis stofnuðu hlaut á dögunum styrk úr Tækniþróunarsjóði.
Lesa meira

Notendaviðmót og stýring fyrir loftpúðafjöðrun

Föstudaginn 16. nóvember flytur Oddsteinn Guðjónsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um notendaviðmót og stýringu fyrir loftpúðafjöðrun.
Lesa meira

Vatnsframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjöfum

Föstudaginn 16. nóvember flytur Ólafur Magnús Ólafsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis um vatnsframleiðslu með endurnýjanlegum orkugjöfum.
Lesa meira

Kynning á nemendaverkefni

Miðvikudaginn 7. nóvember verður halding kynning á verkefni þriðja árs nema í mekatróník hátæknifræði.
Lesa meira

Tæknifræði á vorönn 2013

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis sem hefst í janúar 2013.
Lesa meira