Fréttir

Kynning á lokaverkefni í tæknifræðinámi Keilis

Föstudaginn 31. maí, kl. 11:00, flytur Andri Þorláksson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis sem ber heitið "Laser Printed Circuit Board Processing".
Lesa meira

Kynning á lokaverkefni í tæknifræðinámi Keilis

Föstudaginn 31. maí, kl. 9:30, flytur Hrafn Helgason kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis sem ber heitið "Hulsustrípari, forritun stýrivélar og hönnun rafstýringa".
Lesa meira

Vinnufundur í Eldey

Á dögunum héldu annars árs nemendur í Mekatróník hátæknifræði sérstakan fund í Eldey, en nemarnir eru þátttakendur í námskeiðinu MEK330 – PLC/PAC.
Lesa meira

Koffín og kynhormónar í fráveituvatni

Föstudaginn 17. maí kl. 11:00 flytur Ásdís Gréta Hjálmarsdóttir kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis, sem ber heitið: "Koffín og kynhormónar í fráveituvatni. Mæling í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum".
Lesa meira

Quantitative evaluation of fat from the sewage system

Föstudaginn 17. maí, kl. 9:30, flytur Þorvaldur Tolli Ásgeirsson kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis, sem ber heitið "Quantitative evaluation of fat from the sewage system of two towns in Iceland."
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Hvað er tæknifræðingur?

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 15. maí næstkomandi. Þar mun Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, fræða okkur um hvað felist í því að vera tæknifræðingur.
Lesa meira

Fyrirlestur um eldsneyti framtíðar

Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar NýOrku, verður með fyrirlestur um endurnýjanlegra orkugjafa sem eldsneyti framtíðar 23. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Uppsetning vindmyllu við Keili

Í byrjun apríl hófu nemendur tæknifræðináms Keilis að undirbúa grunninn fyrir vindmyllu Orkurannsókna sem notuð verður við kennslu og rannsóknir hjá Keili.
Lesa meira

GeoSilica fer vel af stað

Fyrirtækið GeoSilica Iceland var stofnað af Fidu Abu Libdeh og Burkna Pálssyni í framhaldi af lokaverkefnum þeirra í tæknifræðinámi Keilis.
Lesa meira

Menntakönnun Samtaka iðnaðarins

Í nýlegri skýrslu SI kemur meðal annars fram að það sé skortur á raunvísinda- og tæknimenntuðu fólki á Íslandi.
Lesa meira