Fréttir

Lið Keilis sigrar í hönnunarkeppni HÍ

Liðið "Mekatróník" sem er skipað nemendum úr tæknifræðinámi Keilis sigraði í árlegri hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Viltu verða tæknifræðingur?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis sem hefst í janúar 2014.
Lesa meira

Grein um nýtingu affallsvarma til upphitunar á jarðvegi

Nýlega var birt grein um niðurstöður rannsókna Keilis á nýtingu affallsvarma til upphitunar í jarðvegi.
Lesa meira

Fyrirlestur: Nýsköpun og verkefnastýring

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur þriðjudaginn 24. september næstkomandi um Nýsköpun og verkefnastýringu - einfaldar, kerfisbundnar aðferðir til lausnar á flóknum vandamálum.
Lesa meira

Fyrirlestur: Nýting affallsvarma til upphitunar á jarðvegi

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 25. september næstkomandi.
Lesa meira

Eldflaugasmíði nemenda Keilis

Nemendum og starfsfólki Keilis er boðið að koma og kynnast verkefni tæknifræðinemenda um hönnun og smíði eldflaugar.
Lesa meira

GeoSilica nýtir nemendur Keilis

Í sumar hefur hópur tæknifræðinemenda Keilis unnið að verkefnum fyrir sprotafyrirtækið GeoSilica við Hellisheiðarvirkjun.
Lesa meira

Umsókn um háskólanám í tæknifræði

Ennþá er hægt að taka við umsóknum í tæknifræðinám Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Nemendaverkefni í stýri- og stjórnkerfum

Nemendur á öðru ári í mekatróník hátæknifræði voru á dögunum með kynningu á verkefnum unnið í samstarfi við Marel.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda

Föstudaginn 14. júní s.l. fór fram brautskráning tæknifræðinemenda Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira