Fréttir

Nálavindivél fyrir netagerðafyrirtæki

Sigurður Örn Hreindal leggur stund á mekatróník hátæknifræðinám hjá Keili og vinnur þessa dagana að hönnun nálavindivélar fyrir netagerðina.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um brennisteinsvetni

Mánudaginn 26. maí mun Snjólaug Ólafsdóttir nýdoktor í umhverfisverkfræði við HÍ halda fyrirlestur um örlög brennisteinsvetnis frá Nesjavallavirkjun og Hellisheiðavirkjun.
Lesa meira

Lokaverkefni um sjálfbærar skolphreinsistöðvar í eyjasamfélögum

Gunbold G. Bold leggur stund á nám í orku- og umhverfistæknifræði Keilis og Háskóla Íslands og fjallar lokaverkefni hans um fýsileika þess að gera skolphreinsistöðvar í eyjasamfélögum sjálfbærar með því að nýta endurnýjanlega orku.
Lesa meira

Nýsköpun og menntun í endurnýjanlegri orku

Dr. Wojciech Grega, prófessor við Tækniháskólann í Kraká, heldur fyrirlestur um möguleika fyrir frumkvöðla, nýsköpun og menntun sem snýr að sjálfbærri orkunýtingu.
Lesa meira

Lokaverkefni um hönnun og prófun á rafstýrikerfi

Guðmundur Arnar Grétarsson leggur stund á BSc nám í mekatróník hátæknifræði og fjallar lokaverkefnið hans um hönnun, prófun og forritun á rafstýrikerfi fyrir færiband.
Lesa meira

Nemandi í tæknifræðinámi Keilis hlýtur námsstyrk í Danmörku

Karl Ingi Eyjólfsson, nemandi á lokaári í mekatróník hátæknifræði, hefur hlotið námsstyrk til framhaldsnáms í Syddansk Universitet í Danmörku.
Lesa meira

Áhugaverð rannsóknarverkefni

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis leitar eftir aðstoðarfólki í rannsóknarverkefni.
Lesa meira

Mörg tækifæri í tæknifræði

Nemendur í tæknifræðinámi HÍ og Keilis koma að fjölda verkefna fyrir fyrirtæki á námstímanum.
Lesa meira

Hagnýting samrunaorku

Sveinn Ólafsson, vísindamaður á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands verður með opinn fyrirlestur um samrunaorku 18. mars næstkomandi.
Lesa meira

Tæknifræðinám á vegum Keilis og Háskóla Íslands

Keilir býður upp á hagnýtt háskólanám í tæknifræði í samstarfi við Háskóla Íslands og er námið faglína undir Verkfræði- og náttúruvísindasviði skólans.
Lesa meira