Upphaf kennslu í tæknifræði

Kennsla í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hefst 10. ágúst og mæta nemendur í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Dagskrá nýnema hefst klukkan 09:30 en aðrir nemendur mæta klukkan 09:15. 

Upplýsingar um námið má nálgast hér.


Tengt efni