Skólasetning - Tæknifræðinám Keilis og HÍ

Skólasetning tæknifræðináms Keilis og Háskóla Íslands á haustönn 2014 verður þriðjudaginn 5. ágúst. Nánari upplýsingar og dagskrá fyrir fyrstu vikur námsins verða birtar í sumar.

Upplýsingar fyrir nýnema má nálgast hér. Hægt verður að nálgast upplýsingar um kennsluáætlun, stundatöflur, dagsetningar og bókalista á Kennslualmanaki tæknifræðinámsins.


Tengt efni