Kynningar á verkefnum tæknifræðinema

Aukin nýting afurða í skelfiskvinnslu
Aukin nýting afurða í skelfiskvinnslu
Föstudaginn 13. júní verða varnir í verkefnum annars árs nema í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands. Kynningarnar eru öllum opnar og hvetjum við fólk til þess að koma og fræðast um þessi frábæru verkefni sem nemendur eru að vinna að. Þær fara fram í aðalbyggingu Keilis og taka um 30 mínútur hver kynning.
 
kl. 09:15 - Boðkerfi fyrir skrifstofur
kl. 09:50 - Olíukæling fyrir tölvur
kl. 10:45 - Aukin skilvirkni í vinnslu á skelfisk I
kl. 11:20 - Aukin skilvirkni í vinnslu á skelfisk II
kl. 13:00 - Hitastýring í heitum pottum
kl. 13:40 - Undirlag fyrir hjólastóla
kl. 14:15 - Biogas
kl. 15:00 - Fish oil
kl. 15:35 - Aukin nýting afurða í skelfiskvinnslu

Tengt efni