Kynning á nýju mastersnámi við Cooper Union háskólann í New York

Prófessor Robert Dell
Prófessor Robert Dell

Robert Dell prófessor frá The Cooper Union háskólanum í New York mun kynna nýtt mastersnám sem skólinn mun bjóða upp á frá og með haustinu 2015. Kynningin verður 10. mars klukkan 12:00 í stofu A1 í húsnæði Keilis og ber heitið „Innovation through hands on work, the Masters Program at the Cooper Union in New York City.“

Allir velkomnir.


Tengt efni