Grein eftir kennara Keilis í Renewable Energy

Tomasz Miklis
Tomasz Miklis
Grein eftir Tomasz Miklis, fyrrverandi kennara í tæknifræðinámi Keilis, um nýtingu á vindorku við vetnisframleiðslu, hefur verið birt í hinu virta fræðiriti "Renewable Energy." Meðhöfundar eru meðal annars Dr. David Dvorak frá Háskólanum í Maine, en hann hefur fengist við vetnisrannsóknir í fjölda ár.
 
Greinin nefnist "Feasibility study of wind-to-hydrogen system for Arctic remote locations – Grimsey island case study” og má nálgast hana með því að smella á hlekkinn.

Tengt efni