Adam Crompton kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði um notkun jarðhitakerfa á Íslandi

Adam Crompton kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði sem nefnist „Feasibility of Enhanced Geothermal Systems in Iceland“, fimmtudaginn 26. maí kl. 09:15 í aðalbyggingu Keilis.

Adam Crompton was born and raised in Liverpool. From 2003-2008 he attended Deyes High School where he completed his GCSE's. From 2008-2010 he again attended Deyes High School to complete his A-levels in Mathematics, Physics and Chemistry. After he graduated from college he did not want to attend university; so since that time he has lived and worked in Switzerland, Austria and Australia working as a ski instructor and on farms. In 2013 he became very interested in going to university to study engineering, so he applied to Keilir and was accepted. He is currently doing his thesis in the “feasibility of Enhanced Geothermal Systems in Iceland.

Varnir lokaverkefna

Varnir lokaverkefna BS nemenda í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis fara fram 25. - 27. maí næstkomandi. Varnirnar fara fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ og eru öllum opnar (nema annað sé tekið fram).

Miðvikudagur 25. maí

 • kl. 10:40: Jón Bjarki Stefánssonpage - Samanburður á Vindtúrbínum
 • kl. 14:30: Jón Ingi Björnsson - Frumgerð utanáliggjandi úthljóðsflæðiskynjara   

Fimmtudagur 26. maí

 • kl. 09:15: Adam Crompton - Fesability of EGS in Iceland
 • kl. 10:40: Gunnar Páll Halldórsson - Eftirlitskerfi
 • kl. 13:00: Skarphéðinn Þór Gunnarsson - Laser Rásaplötuvél
 • kl. 14:30: Jón Þór Guðbjörnsson - Miðlægur orkustýribúnaður með gagnaflutningi um raflagnir

Föstudagur 27. maí

 • kl. 09:15: Atli Már Jónsson - Nýting fiskibeina
 • kl. 10:40: Ellert Þór Arason - Snertilaus greiðslustöð fyrir sjáfsala
 • kl. 13:00: Heimir Sigurgeirsson - Package Drop
 • kl. 14:30: Helgi Valur Gunnarsson - Skelfisk pökkunarvél
 • kl. 16:00: Sara Lind Einarsdóttir - Endurnýting á Afgangsvarma 

Tengt efni