Fréttir

Varnir lokaverkefna í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín 29. - 30. maí. Kynningarnar fara fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ og eru öllum opnar.
Lesa meira

Opið hús í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis verða með opið hús og kynningu á háskólanámi í tæknifræði laugardaginn 27. maí kl. 13 - 16. Kynningin fer fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Brýnt að fjölga nemendum í tæknigreinum á háskólastigi

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, flutti ávarp við tíu ára afmælishátíð Keilis þann 4. maí 2017.
Lesa meira

Vélþjarkinn Grettir

Í Mekatróník hátæknifræðináminu hjá Keili vinna nemendur að ýmsum krefjandi og skemmtilegum verkefnum sem snúa að samþættri hönnun í véla-, rafmagns- og tölvufræðum.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Orkurannsóknum vegna mælinga í Helguvík

Orkurannsóknir ehf var stofnað árið 2010 og er óháður rannsóknaraðili sem starfar innan Keilis þar sem fyrirtækið nýtir sérfræðinga skólans á sviði efnaverkfræði, tölvutækni, forritunar og gagnavinnslu.
Lesa meira

Mekano á Karolina Fund

Sigurður Örn Hreindal, mekatróník hátæknifræðingur frá Háskóla Íslands og Keili, hefur sett af stað söfnun á Karolina Fund fyrir vörur frumkvöðlafyrirtækisins Mekano.
Lesa meira

Nýtt nám í iðntæknifræði til BS gráðu

Frá og með haustönn 2017 mun Háskóli Íslands í samstarfi við Keili bjóða upp á nýja námslínu í iðntæknifræði fyrir efna- og líftækniiðnað, sem er ætlað að mæta nýjum tækifærum tengdum nýsköpun, þróun og hönnun framleiðsluferla.
Lesa meira

Kynntu þér háskólanám í tæknifræði

Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám til BS gráðu á Háskóladeginum í Öskju, laugardaginn 4. mars næstkomandi, kl. 12 - 16.
Lesa meira

Lið úr tæknifræðináminu vinna til verðlauna

Lið úr tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hrepptu bæði 2. og 3. sæti í Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema HÍ sem fram fór 4. febrúar síðastliðinn á UTmessunni í Hörpu.
Lesa meira

Fida lauk tæknifræðinámi og rekur nú GeoSilica Iceland

Fida hóf nám í Háskólabrú á fyrsta starfsári Keilis árið 2007 og kláraði þar á eftir BS gráðu í orku- og umhverfistæknifræði hjá HÍ og Keili sumarið 2012.
Lesa meira