Fréttir

Umsókn um nám í tæknifræði á vormisseri 2018

Umsóknarfrestur fyrir nám í mekatróník hátæknifræði með áherslu á tölvu- og véltækni á vegum Háskóla Íslands og Keilis á vormisseri 2018 er til 30. nóvember næstkomandi. Umsóknir fara fram rafrænt á umsóknarvef Háskóla Íslands.
Lesa meira

Kynning á lokaverkefni um aukna sjálfvirkni á súrálsflæði inn á hreinsivirki

Sigurjón Kristinn Björgvinsson kynnir lokaverkefni sitt í Mekatróník hátæknifræinámi Háskóla Íslands og Keilis mánudaginn 9. október kl. 12:00. Verkefnið nefnist: „Er hægt að auka sjálfvirkni á súrálsflæði inn á hreinsivirki“ og fer kynningin fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis á Tæknidegi fjölskyldunnar

Keilir kynnir tæknifræðinám á Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskóla Austurlands, laugardaginn 7. október kl. 12 - 16. Þar verður meðal annars hægt að fræðast um nám í mekatróník sem sameinar véla-, rafmagns- og hugbúnaðarverkfræði, til að mynda við gerð sjálfstýringa og vélmenna.
Lesa meira

Andlát: Þórður Halldórsson

Þórður Halldórsson, kennari í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, lést síðastliðna helgi eftir snörp og erfið veikindi. Samstarfsfólk og nemendur Þórðar í Keili senda fjölskyldu og ástvinum hans hugheilar samúðarkveðjur.
Lesa meira

Nýnemadagur í tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Við bjóðum nýnema í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis velkomna á nýnemadaginn 14. ágúst næstkomandi, en þar verður farið yfir skipulag námsins og aðstöðu skólans.
Lesa meira

Umsókn um tæknifræðinám á haustönn 2017

Hægt er að sækja um nám í mekatróník hátæknifræði á vegum Háskóla Íslands og Keilis til 31. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 23. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Þetta er í sjötta skipti sem útskrifaðir eru nemendur í tæknifræði frá Keili til BSc-gráðu frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 23. júní verður brautskráning nemenda í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Umsókn um nám í tæknifræði

Boðið eru upp á tvær námslínur: Mekatróník hátæknifræði með áherslu á tölvu- og véltækni og nýtt nám í Iðntæknifræði fyrir efna- og líftækniiðnað.
Lesa meira

Varnir lokaverkefna í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín 29. - 30. maí. Kynningarnar fara fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ og eru öllum opnar.
Lesa meira