Nemendaverkefni

Hér má finna hlekki á ýmis verkefni sem nemendur KIT hafa unnið síðastliðin ár. Flest verkefnin eru unnin í hópum þar sem nemendur hefja vinnuna í oftast í þriggja vikna lotum og halda svo áfram með það í næstu lotum á eftir samhliða því sem nemendur öðlast meiri þekkingu á viðfangsefninu og geta þannig beytt stöðu þekkingar við að efla og bæta sín verkefni. 

Dæmi um nemendaverkefni

Nemendur í fjölmiðlum