Nemendaverkefni

Hér má finna heiti á ýmsum verkefnum sem nemendur KIT hafa unnið síðastliðin ár. Flest verkefnin eru unnin í hópum þar sem nemendur hefja vinnuna í oftast í þriggja vikna lotum og halda svo áfram með það í næstu lotum á eftir samhliða því sem nemendur öðlast meiri þekkingu á viðfangsefninu og geta þannig beytt stöðu þekkingar við að efla og bæta sín verkefni. 

Dæmi um nemendaverkefni

 • Makrílveiðibúnaður fyrir handfærabáta
 • Stjórnstöð fyrir aukabúnað í farartækjum
 • Myndun hlífðarlags með sáldurröri – Tilraunir með inndælingu sáldurvökva í gegnum sívalan flöt
 • Aukin nýting afurða í kræklingaræktun á Íslandi
 • Production Process Automation
 • Möguleikar á nýtingu bogkrabba (Carcinus maenas) við Ísland?
 • Black box - Leiðréttingarhlíf fyrir hnélið sem reiðir sig á skynjara
 • Fóðurkerfi fyrir fiskeldi
 • Adjusting and Logging Rheo Knee Parameter Values Using a Smartphone Application
 • Biogas upgrading. Using amine absorption
 • Methane potential from fish oil byproducts. Anaerobic digestion of spent bleaching earth and glycerin
 • Replacement of load cells in the Rheo Knee. The possibility of replacing load cells in a prosthetic knee manufactured by Össur using a new sensing technology
 • Bottle Labeling Machine
 • Schram. Stjórnbúnaður og frumsmíði á samhæfðum þriggja ása SCARA vélarm
 • Hraðhlið. Ný nálgun á hönnun og virkni aksturshliða

Nemendur í fjölmiðlum