Gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur

Hér geta nemendur í tæknifræðinámi Keilis fundið ýmsar upplýsingar, til dæmis stundaskrár, nemendahandbók, hlekki á nemendaverkefni og upplýsingar um lokaverkefni.

Kennslualmanak og stundatöflur

Hér er hægt að nálgast stundaskrár og kennsludagatal, próftöflur, bókalista og fleira.

Kennsluskrá tæknifræði Háskóla Íslands og Keilis

Hægt er að nálgast upplýsingar um tæknifræðinámið, áfanga, lýsingar, hæfnisvimið og forkröfur í UGLU - Kennsluskrá Háskóla Íslands.

Handbók nemenda

Í nemendahandbókinni má finna allar helstu upplýsingar um skipulag námsins og þær reglur sem gilda í tæknifræðinámi Keilis.

Skráning í sjúkra- og upptökupróf

Hér er hægt að skrá sig í sjúkra- og upptökupróf í Tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis. Nemendur skrá sig sjálfir í prófin og verður hún að hafa borist tveimur virkum dögum fyrir prófdag.

Nemendaverkefni

Hér má finna hlekki á ýmis verkefni sem nemendur í tæknifræðideild Keilis hafa unnið síðastliðin ár.

Lokaverkefni

Hér má nálgast allar upplýsingar varðandi lokaverkefni nemenda. Til dæmis er hér að finna hugmyndir að lokaverkefnum, reglur um skil og uppsetningu og snið sem nemendur skulu fara eftir við ritun verkefnanna.

Nemendafélagið ASKIT

Nemendafélag Tæknifræðináms Keilis 2017 - 2018 skipa:

  • Hjörtur Elí Steindórsson - formaður
  • Benedikt Jón Baldursson - varaformaður
  • Árni Þór Þorgeirsson - gjaldkeri
  • Pétur Freyr Kristmundsson - ritari
  • Robert Kraciuk - skemmtanastjóri
  • Óðinn Snær Guðmundsson - meðstjórnandi
  • Marek Kraciuk - meðstjórnandi