• Tæknifræði til BS gráðu

    Tæknifræðinám Háskóla Íslands
    á vettvangi Keilis

    Read More

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis

Keilir býður upp á háskólanám (BS gráðu) í tæknifræði. Námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands og fer námið fram á vettvangi Keilis á Ásbrú. Engin skólagjöld.

Nánari upplýsingar um námið

Umsókn um nám í tæknifræði á vormisseri 2018

21.11.2017
Umsóknarfrestur fyrir nám í mekatróník hátæknifræði með áherslu á tölvu- og véltækni á vegum Háskóla Íslands og Keilis á vormisseri 2018 er til 30. nóvember næstkomandi. Umsóknir fara fram rafrænt á umsóknarvef Háskóla Íslands.
Lesa meira