Kennslualmanak 2017 - 2018

Kennslualmanakið er birt með fyrirvara um breytingar.

Jólaleyfi er frá og með19. desember til 1. janúar og páskaleyfi frá og með 26. mars til 2. apríl. Auk þessara leyfa er kennsluhlé sumardaginn fyrsta, 1. maí, uppstigningardag, annan í hvítasunnu og 17. júní.

Haustmisseri 2017

 • 10. - 29. ágúst: Kennsla haustmisseris hefst.
 • 18. ágúst: Útskrift (Sumarönn 2017).
 • 28. september: Stefnumörkunardagur starfsfólks.
 • 18. desember: Starfsdagur starfsfólks.
 • 19. desember - 1. janúar: Jólaleyfi (báðir dagar meðtaldir).
 • 2. janúar: Listar sendir til LÍN.

Vormisseri 2018

 • 2. - 18. janúar: Kennsla vormisseris hefst.
 • 12. janúar: Útskrift (Haustönn).
 • 26. mars. – 2. apríl: Páskaleyfi (báðir dagar meðtaldir).
 • 15. maí: Listar sendir til LÍN.
 • 8. júní: Útskrift (Vorönn).
 • 15. júní: Umsóknarfrestur um nám rennur út.
 • 22. júní: Útskrift (Vorönn - tæknifræði).
 • 17. ágúst: Útskrift (Sumarönn).