Umsóknarfrestur í mekatróník hátæknifræði

Hægt er að sækja um háskólanám á haustönn 2017 í mekatróník hátæknifræði (BS gráðu) á vegum Háskóla Íslands og Keilis. Umsóknir skulu berast með tölvupósti á Nemendaskrá HÍ fyrir 31. júlí næstkomandi.