Umsóknarfrestur í ÍAK einka- og styrktarþjálfaranám

Umsóknarfrestur um ÍAK einka- og styrktarþjálfaranám er til 11. júní næstkomandi.

ÍAK einkaþjálfaranámið er ítarlegasta einkaþjálfaranámið sem er í boði á Íslandi. Námið miðast við að skila nemendum tilbúnum til starfa við þjálfun og því er mikil áhersla lögð á að tengja fræðina við verklega kennslu og atvinnulífið.

Nánari upplýsingar um námið