Skólasetning nýnema í fjarnámi Háskólabrúar

Skólasetning í fjarnámi Háskólabrúar verður fimmtudaginn 10. janúar 2019 og fyrsta staðlota í náminu strax helgina á eftir 11. - 12. janúar. Skólasetningin fer fram kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis að Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Dagskrá skólasetningar er:

  • 10:00 - 10:45  Móttaka nýnema í stofu B6 (Berglind Kristjánsdóttir, forstöðumaður)
  • 11:00 - 11:45  Kennslukerfi Keilis (Agnar Guðmundsson, tölvudeild)
  • 13:00 - 16:00  Hópefli

Nánari upplýsingar fyrir nýnema