Kynntu þér flugnám í Keili á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli

Flugakademía Keilis verður á stærstu flugsýningu ársins á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 2. júní. Sýningin fer fram kl. 12 - 16 og er opin öllum.