Laus störf hjá Keili

Ef þú hefur áhuga að starfa hjá okkur í framtíðinni, hvetjum við þig til að senda okkur starfsumsókn. Við hvetjum jafnt konur sem karla um að sækja um störf hjá Keili.

Sérfræðingur í tölvutækni og sjálfvirkni við tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis
Keilir óskar eftir að ráða í stöðu sérfræðings og kennara í tölvutækni og sjálfvirkni við tæknifræðinám Háskóla Íslands á vettvangi Keilis. Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkomandi.

Umsókn um starf