Laus störf hjá Keili

Ef þú hefur áhuga að starfa hjá okkur í framtíðinni, hvetjum við þig til að senda okkur starfsumsókn eða hafa samband við okkur á starf@keilir.net. Við hvetjum jafnt konur sem karla um að sækja um störf hjá Keili.

Auglýst eftir umsóknum til kennslu í Menntaskólanum á Ásbrú

Auglýst er eftir umsóknum til kennslu í tölvuleikjagerð. Gerð er krafa um háskólamenntun í tölvuleikjagerð og fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi í viðkomandi kennslugrein.

Við hvetjum jafnt konur sem karla til þess að sækja um. Forstöðumaður brautarinnar veitir nánari upplýsingar og tekur við umsóknum í netfanginu nanna@keilir.net.

Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2019. Fullum trúnaði heitið.

Umsókn um starf