Fréttir

Vill þitt fyrirtæki í Vakann?

Keilir, í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness, býður uppá aðstoð við ferðaþjónustufyrirtæki á Reykjanesi að innleiða Vakann.
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Líkt og undanfarin ár tekur Keilir þátt í Opnum degi á Ásbrú og verðum við með fjölbreytta og skemmtilega kynningarbása í Atlantic Studios.
Lesa meira

Samstarf Fisktækniskóla Íslands og Keilis

Fisktækniskóli Íslands og Keilir hafa undirritað samstarfssamning sem tekur meðal annars til þróunar á sjávarútvegstengdu námi og möguleika á framhaldsnámi.
Lesa meira

Nýtt starf á Upplýsingatorgi Keilis

Keilir óskar eftir starfsmanni í fullt starf á nýtt Upplýsingatorg skólans þar sem nemendur og starfsfólk getur leitað aðstoðar vegna upplýsingatækni og gagnaöflunar.
Lesa meira

Starf fjármálastjóra Keilis

Keilir óskar að ráða í krefjandi starf fjármálastjóra hjá lifandi, skemmtilegu og ört stækkandi fyrirtæki.
Lesa meira

Verkefnastjóri Fótaaðgerðaskólans

Keilir óskar eftir að ráða verkefnastjóra og kennara Fótaaðgerðaskólans, en nám við skólann mun hefjast haustið 2016.
Lesa meira

Ísland er paradís útivistarmannsins

Viðtal við Gabriel Côté-Valiquette, verkefnastjóra leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers háskólans í Kanada.
Lesa meira

Menntaskólinn á Ásbrú

Samkvæmt leyfi frá Menntamálaráðuneytinu stefnir Keilir á að bjóða upp á nám á framhaldsskólastigi í nýjum menntaskóla á Ásbrú.
Lesa meira

Umsókn um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Umsóknarfrestur um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University í Kanada, er til 13. júní næstkomandi.
Lesa meira

Keilir útskrifar rúmlega hundrað nemendur

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 104 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. janúar.
Lesa meira