Fréttir

Nám á haustönn 2016

Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira

Fjölmennasta útskriftarár Keilis frá upphafi

Keilir útskrifaði 163 nemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní úr Háskólabrú, Íþróttaakademíu og Flugakademíu, auk nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira

Útskrift Keilis í júní 2016

Útskrift nemenda úr Atvinnuflugmannsnámi, Háskólabrú og Íþróttaakademíu Keilis fer fram föstudaginn 10. júní í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Nám í fótaaðgerðafræðum hjá Keili

Keilir stefnir að því að bjóða upp á nám í fótaaðgerðafræðum næsta haust, en skólinn festi nýverið kaup á búnaði Fótaaðgerðaskólans í Kópavogi.
Lesa meira

Tæknibúðir Keilis

Sumarið 2016 býður Keilir í fjórða sinn upp á tæknibúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára (2003 - 2006).
Lesa meira

Samstarf milli Keilis og NÚ

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Keilis og grunnskólans NÚ Hafnarfirði sem felur meðal annars í sér alhliða samstarf um nýsköpun í kennsluháttum.
Lesa meira

Vill þitt fyrirtæki í Vakann?

Keilir, í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness, býður uppá aðstoð við ferðaþjónustufyrirtæki á Reykjanesi að innleiða Vakann.
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Líkt og undanfarin ár tekur Keilir þátt í Opnum degi á Ásbrú og verðum við með fjölbreytta og skemmtilega kynningarbása í Atlantic Studios.
Lesa meira

Samstarf Fisktækniskóla Íslands og Keilis

Fisktækniskóli Íslands og Keilir hafa undirritað samstarfssamning sem tekur meðal annars til þróunar á sjávarútvegstengdu námi og möguleika á framhaldsnámi.
Lesa meira

Nýtt starf á Upplýsingatorgi Keilis

Keilir óskar eftir starfsmanni í fullt starf á nýtt Upplýsingatorg skólans þar sem nemendur og starfsfólk getur leitað aðstoðar vegna upplýsingatækni og gagnaöflunar.
Lesa meira