Fréttir

Fjárfesting alþjóðafjármálastofnana í hreinni orku

Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, fyrrum starfsmaður Keilis, og prófessor við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri gaf nýverið út bókina International Financial Institutions, Climate Change and the Urgency to Facilitate Clean Energy Investment in Developing and Emerging Market Economies.
Lesa meira

Nemendakeppni í línueltikeppni

Nemendur úr Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ, tóku á dögunum þátt í línueltikeppni í aðstöðu tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Nemendur í Háaleitisskóla fá vísinda- og tæknikennslu hjá Keili

Breyttar áherslur og þarfir í nútímasamfélagi kalla á aðra nálgun í raungreinum í skólanum og þar hefst samstarf Háaleitisskóla og Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Burt með skólastofurnar

Grein eftir Hjálmar Árnason sem birtist í Morgunblaðinu þann 21. september 2016 um hlutverk og skipulagningu skólastofa í nútíma menntastofnunum.
Lesa meira

Samstarf Keilis og Háaleitisskóla

Keilir hefur tekið að sér að annast valgreinar fyrir nemendur í Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrir áramót verða krakkarnir í Hakkit smiðjunni í Eldey og eftir áramót kynna þau sér fluggreinar.
Lesa meira

Breyttur opnunartími Húsnæðissviðs

Frá og með 1. september verður Húsnæðissvið Keilis opið kl. 10 - 14 alla virka daga. Auk þess verður símatími kl. 9 - 10 og kl. 14 - 15.
Lesa meira

Keilir býður upp á endurmenntun atvinnubílstjóra

Keilir hefur fengið viðurkenningu Samgöngustofu til að bjóða upp á endurmenntun bílstjóra til farþegaflutninga og vöruflutninga í atvinnuskyni.
Lesa meira

Kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 komið á vefinn

Hægt er að nálgast kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 á heimasíðu Keilis, en það er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira

Keilir í samstarfi við erlenda skóla um þróun á vendinámi

Keilir er leiðandi aðili í innleiðingu nýrra kennsluhátta og tekur þátt í fjölda erlendra verkefna um þróun á vendinámi (flipped learning) við kennslu.
Lesa meira

Ánægðir íbúar á Ásbrú

Í vor stóð Húsnæðissvið Keilis stóð fyrir könnun meðal íbúa Ásbrúar um íbúðirnar og þjónustu á svæðinu.
Lesa meira