Fréttir

Námskeið um vendinám fyrir íþróttaþjálfara

Ove Österlie, prófessor í íþróttafræðum við norska háskólann NTNU, heldur námskeið um notkun vendináms við íþróttaþjálfun í Reykjavík 2. febrúar og á Akureyri 3. febrúar 2017.
Lesa meira

Keilir útskrifar 126 nemendur og fagnar stórafmæli á árinu

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 126 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 13. janúar og hafa þar með tæplega þrjú þúsund einstaklingar lokið námi við skólann frá því hann hóf starfsemi árið 2007.
Lesa meira

Keilir 10 ára afmælisár

Keilir hóf starfsemi 4. maí 2007 og fagnar því tíu ára afmæli á þessu ári, en samtals hafa 2.799 aðilar útskrifast úr deildum skólans á þessum tíma. Í tilefni af afmælisárinu höfum við safnað saman sögum nokkurra útskrifaðra nemenda okkar.
Lesa meira

Fjárfesting alþjóðafjármálastofnana í hreinni orku

Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, fyrrum starfsmaður Keilis, og prófessor við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri gaf nýverið út bókina International Financial Institutions, Climate Change and the Urgency to Facilitate Clean Energy Investment in Developing and Emerging Market Economies.
Lesa meira

Nemendakeppni í línueltikeppni

Nemendur úr Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ, tóku á dögunum þátt í línueltikeppni í aðstöðu tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Nemendur í Háaleitisskóla fá vísinda- og tæknikennslu hjá Keili

Breyttar áherslur og þarfir í nútímasamfélagi kalla á aðra nálgun í raungreinum í skólanum og þar hefst samstarf Háaleitisskóla og Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Burt með skólastofurnar

Grein eftir Hjálmar Árnason sem birtist í Morgunblaðinu þann 21. september 2016 um hlutverk og skipulagningu skólastofa í nútíma menntastofnunum.
Lesa meira

Samstarf Keilis og Háaleitisskóla

Keilir hefur tekið að sér að annast valgreinar fyrir nemendur í Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrir áramót verða krakkarnir í Hakkit smiðjunni í Eldey og eftir áramót kynna þau sér fluggreinar.
Lesa meira

Breyttur opnunartími Húsnæðissviðs

Frá og með 1. september verður Húsnæðissvið Keilis opið kl. 10 - 14 alla virka daga. Auk þess verður símatími kl. 9 - 10 og kl. 14 - 15.
Lesa meira

Keilir býður upp á endurmenntun atvinnubílstjóra

Keilir hefur fengið viðurkenningu Samgöngustofu til að bjóða upp á endurmenntun bílstjóra til farþegaflutninga og vöruflutninga í atvinnuskyni.
Lesa meira