Fréttir

Útskrift Háskólabrúar Keilis í ágúst

Útskrift nemenda af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Breytingar á rútuferðum til og frá Keili

Keilir hefur samið við Hópferðir Sævars um fríar rútuferðir fyrir starfsfólk og nemendur skólans milli Ásbrúar og höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira

Opnunartími Húsnæðissviðs Keilis

Vegna sumarfría verður skrifstofa Húsnæðissviðs með takmarkaða opnun 14. - 25. júlí. Við verðum á skrifstofunni virka daga frá kl. 10:00 - 12:00.
Lesa meira

Flugbúðir Keilis vinsælar

Í júní voru Flugbúðir Flugakademíu Keilis fyrir unglinga haldnar í þriðja sinn. Þátttaka var gífurlega góð og uppselt var á námskeiðið.
Lesa meira

Fyrrum nemandi á Háskólabrú og tæknifræðinámi Keilis hlýtur námsstyrk

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson hlaut á dögunum námsstyrk frá Íslandsbanka en hann lauk bæði námi í Háskólabrú og tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Keilir með Framúrskarandi kennara 2014

Hrafnhildur Jóhannesdóttir stærðfræðikennari á Háskólabrú Keilis hlaut viðurkenningu frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem framúrskarandi kennari 2014.
Lesa meira

Ánægðir þátttakendur í tækni- og vísindasmiðju

Keilir býður upp á vísinda- og tæknismiðju fyrir ungt fólk í hverri viku í sumar og það er gaman að sjá hversu ánægðir þátttakendur eru.
Lesa meira

Fyrsti útskriftarhópur í ævintýraferðamennsku

Föstudaginn 20. júní fór fram fyrsta brautskráning nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University í Kanada.
Lesa meira

Kennslualmanak 2014 - 2015

Hægt er að skoða kennslualmanak fyrir skólaárið 2014 - 2015 á heimasíðunni.
Lesa meira

Tækni- og vísindasmiðja fyrir börn og unglinga í sumar

Sumarið 2014 býður Keilir vikulega upp á tækni- og vísindasmiðju fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára.
Lesa meira