Fréttir

90 nemendur útskrifast frá Keili

Keilir útskrifaði 90 nemendur úr fjórum deildum þann 16. janúar og hafa þá í allt 1.982 nemendur útskrifast frá skólanum síðan hann hóf starfsemi árið 2007.
Lesa meira

Frumkvöðullinn Fida er „Maður ársins á Suðurnesjum 2014“

Frumkvöðullinn Fida Abu Libdeh, einn stofnenda Geosilica Iceland og fyrrum nemandi í Keili er „Maður ársins á Suðurnesjum 2014“.
Lesa meira

Nýtt þráðlaust net í Keili

Ný gerð þráðlauss nets hefur verið sett upp í aðalbyggingu Keilis sem margfaldar hraða þess og afkastagetu.
Lesa meira

Útskrift nemenda í janúar

Föstudaginn 16. janúar næstkomandi verða útskrifaðir nemendur úr atvinnuflugmannsnámi, flugumferðarstjórn, einkaþjálfaranámi og af Háskólabrú Keilis.
Lesa meira

Breytingar á áætlunarferðum

Þann 1. janúar síðastliðinn hóf Strætó að keyra eftir nýrri áætlun milli Höfðuborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Skráning á ráðstefnu um vendinám

Keilir stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám 14. apríl næstkomandi, og er hún liður í Erasmus+ verkefninu "FLIP - Flipped Learning in Praxis".
Lesa meira

Viltu læra að gera hreyfimyndir?

Viskubrunnur Keilis stendur fyrir vefnámskeiði þar sem þátttakendur læra grunnatriði forritunar um leið og þeir skemmta sér í Scratch.
Lesa meira

Kynning á frumkvöðlakeppninni Gulleggið

​Miðvikudaginn 3. desember næstkomandi verður kynning á frumkvöðlakeppninni „Gulleggið“ í Keili. Kynningin verður haldin í stofu A1 og hefst kl 12:00. Allir velkomnir.
Lesa meira

Allt kennsluefni í stærðfræði á unglingastigi komið á netið

Menntamálaráðherra opnaði formlega vefsíðu á skólaþingi Heiðarskóla í Reykjanesbæ 15. nóvember, þar sem tekið er saman allt kennsluefni í stærðfræði á unglingastigi.
Lesa meira

Stofnun námsmannaráðs Keilis

Sú nýbreytni var tekin upp í Keili í haust að stofna námsmannaráð Keilis, þar sem sitja fulltrúar allra staðnámsdeilda skólans.
Lesa meira