Fréttir

Viltu læra að gera hreyfimyndir?

Viskubrunnur Keilis stendur fyrir vefnámskeiði þar sem þátttakendur læra grunnatriði forritunar um leið og þeir skemmta sér í Scratch.
Lesa meira

Kynning á frumkvöðlakeppninni Gulleggið

​Miðvikudaginn 3. desember næstkomandi verður kynning á frumkvöðlakeppninni „Gulleggið“ í Keili. Kynningin verður haldin í stofu A1 og hefst kl 12:00. Allir velkomnir.
Lesa meira

Allt kennsluefni í stærðfræði á unglingastigi komið á netið

Menntamálaráðherra opnaði formlega vefsíðu á skólaþingi Heiðarskóla í Reykjanesbæ 15. nóvember, þar sem tekið er saman allt kennsluefni í stærðfræði á unglingastigi.
Lesa meira

Stofnun námsmannaráðs Keilis

Sú nýbreytni var tekin upp í Keili í haust að stofna námsmannaráð Keilis, þar sem sitja fulltrúar allra staðnámsdeilda skólans.
Lesa meira

Fyrirlestur um rafbíla og rafbílavæðingu

Föstudaginn 31. október heldur Gísli Gíslason frá Even rafbílum fyrirlestur um rafbíla og rafbílavæðingu á Íslandi.
Lesa meira

Kynning á námsframboði Keilis í Nuuk

Keilir verður með kynningarbás á Íslandsdeginum í Nuuk á Grænlandi 24. október næstkomandi, þar sem við kynnum meðal annars flugnám og leiðsögunám í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira

Keilir hlýtur styrk til þróunar á vendinámi

Keilir hlaut á dögunum rúmlega þrjátíu milljóna króna styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til þróunar á handbókum um innleiðingu vendináms.
Lesa meira

Námskynning frá VIA

Fimmtudaginn 9. október verður kynning frá VIA University College í Danmörku.
Lesa meira

Nemar í náms- og starfsráðgjöf í heimsókn

Aldís Anna Sigurjónsdóttir, Margrét Hanna og Guðrún Helga Ágústsdóttir, fyrsta árs mastersnemar í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands, heimsóttu Keili á dögunum.
Lesa meira

Fríköfunarnámskeið (AIDA 1)

Freedive Iceland og Keilis bjóða upp á grunnnámskeið í fríköfun þar sem þú tekur bóklega hluta námsins á netinu í Viskubrunni Keilis og verklega þáttinn þegar tíminn leyfir.
Lesa meira