Fréttir

Samstarf Keilis og Matorku

Keilir og Matorka hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla tengsl fyrirtækjanna á sviði rannsókna og þróunar.
Lesa meira

Samgöngur til og frá Ásbrú

Nemendur Keilis sem nýta sér nemendakort Strætó, þurfa framvegis einungis að greiða fyrir eitt gjaldsvæði til að komast til og frá Ásbrú.
Lesa meira

Fjölmenn ráðstefna um nýjungar í skólastarfi

Keilir, ásamt íslenskum og evrópskum samstarfsaðilum, stóðu fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám í skólastarfi 14. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Ráðstefna um afþreyingarferðamennsku á Íslandi

Keilir, ásamt Ferðamálastofu og fleiri aðilum, standa fyrir ráðstefnu um menntun, öryggi og aukna framlegð í afþreyingarferðamennsku á Íslandi 28. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Vinnustofa um afþreyingarferðamennsku

NATA, Ferðamálastofa og Adventure Travel Trade Association (ATTA) standa ásamt Keili fyrir tveggja daga vinnustofu um afþreyingarferðamennsku, dagana 29. – 30. apríl.
Lesa meira

Námskynningar Keilis á næstunni

Fulltrúar Keilis verða á faraldsfæti þessa vikuna með námskynningar á Norður- og Austurlandi.
Lesa meira

Vinnubúðir með Bergmann og Sams

Skólastjórnendum og öðrum áhugasömum er boðið að sækja sérstakar vinnubúðir með Jonathan og Aaron um innleiðingu vendináms í skólastarfi.
Lesa meira

Margir hafa skráð sig á FLIP ráðstefnuna

Hátt í þrjú hundruð manns hafa nú þegar skráð sig á alþjóðlega ráðstefnu um vendinám sem fer fram í Keili 14. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Kynningarfundur í Vestmannaeyjum

Keilir kynnir námsframboð skólans í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, Háskólabrú í Visku og flugnám á flugvellinum, fimmtudaginn 19. mars.
Lesa meira

Við leitum að framleiðanda

Keilir leitar að starfsmanni við gerð gagnvirks námsefnis og þróun leiða til að gera námsefni aðlaðandi og áhugavert, með áherslu á margmiðlun, upptökur og grafíska framsetningu.
Lesa meira