Fréttir

Reykjanes Geopark aðili að alþjóðlegum samtökum

Reykjanes Geopark var á dögunum samþykktur í evrópsk samtök jarðvanga, en Keilir hefur á undanförnum árum komið að undirbúningi vottunarinnar.
Lesa meira

Sama verð og innanbæjar í Reykjavík

Það tekur einungis 20 mínútur að keyra á Ásbrú af höfuðborgarsvæðinu og nemendur Keilis sem búa á höfuðborgarsvæðinu fá strætókort á sama verði og innanbæjargjald í Reykjavík.
Lesa meira

Starfsmaður í tölvudeild

Keilir óskar eftir starfsmanni í fullt starf í tölvudeild frá og með ágúst 2015.
Lesa meira

Útskrift Keilis á Ásbrú

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 132 nemendur af fjórum brautum af við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 5. júní.
Lesa meira

Útskrift Keilis á Akureyri

Fimmtudaignn 4. janúar fór fram útskrift í SÍMEY úr staðlotum Keilis á Akureyri. Útskrifaðir voru fimm ÍAK einkaþjálfarar og 15 nemendur úr Háskólabrú Keilis.
Lesa meira

Útskrift nemenda Keilis í júní

Föstudaginn 5. júní fer fram sumarútskrift Keilis, en þá verða útskrifaðir nemendur af Háskólabrú, atvinnuflugmannsnámi, ÍAK einka- og styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira

Tækni- og vísindasmiðja fyrir ungt fólk

Keilir býður upp á sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára með það að markmiði að auka þekkingu og vitund þeirra á tækni og vísindum.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum tæknifræðinema

Dagana 26. - 29. maí fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Útskriftir í Keili í júní

Í sumar fara fram þrjár útskriftir í Keili, í SÍMEY á Akureyri þann 4. júní og tvær útskriftir á Ásbrú dagana 5. og 19. júní.
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Fimmtudaginn 14. maí verður árlegur opinn dagur á Ásbrú. Meðal þess sem verður í boði er Karnival í Atlantic Studios og opið hús í Keili.
Lesa meira