Fréttir

Tækni- og vísindasmiðja fyrir ungt fólk

Keilir býður upp á sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára með það að markmiði að auka þekkingu og vitund þeirra á tækni og vísindum.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum tæknifræðinema

Dagana 26. - 29. maí fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Útskriftir í Keili í júní

Í sumar fara fram þrjár útskriftir í Keili, í SÍMEY á Akureyri þann 4. júní og tvær útskriftir á Ásbrú dagana 5. og 19. júní.
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Fimmtudaginn 14. maí verður árlegur opinn dagur á Ásbrú. Meðal þess sem verður í boði er Karnival í Atlantic Studios og opið hús í Keili.
Lesa meira

Samstarf Keilis og Matorku

Keilir og Matorka hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla tengsl fyrirtækjanna á sviði rannsókna og þróunar.
Lesa meira

Samgöngur til og frá Ásbrú

Nemendur Keilis sem nýta sér nemendakort Strætó, þurfa framvegis einungis að greiða fyrir eitt gjaldsvæði til að komast til og frá Ásbrú.
Lesa meira

Fjölmenn ráðstefna um nýjungar í skólastarfi

Keilir, ásamt íslenskum og evrópskum samstarfsaðilum, stóðu fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám í skólastarfi 14. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Ráðstefna um afþreyingarferðamennsku á Íslandi

Keilir, ásamt Ferðamálastofu og fleiri aðilum, standa fyrir ráðstefnu um menntun, öryggi og aukna framlegð í afþreyingarferðamennsku á Íslandi 28. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Vinnustofa um afþreyingarferðamennsku

NATA, Ferðamálastofa og Adventure Travel Trade Association (ATTA) standa ásamt Keili fyrir tveggja daga vinnustofu um afþreyingarferðamennsku, dagana 29. – 30. apríl.
Lesa meira

Námskynningar Keilis á næstunni

Fulltrúar Keilis verða á faraldsfæti þessa vikuna með námskynningar á Norður- og Austurlandi.
Lesa meira