Fréttir

Keilir útskrifar rúmlega hundrað nemendur

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 104 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. janúar.
Lesa meira

Útskrift nemenda í janúar

Föstudaginn 15. janúar næstkomandi verða útskrifaðir nemendur úr atvinnuflugmannsnámi, flugvirkjanámi, einkaþjálfaranámi og fjarnámi Háskólabrúar Keilis.
Lesa meira

Jólakveðja frá Keili

Starfsfólk og kennarar Keilis þakka kærlega fyrir árið sem er að líða. Við óskum vinum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Nýr umsóknarvefur Keilis

Umsóknarvefur Keilis á INNU hefur verið uppfærður meðal annars til þess að þjóna betur notendum spjaldtölva og snjallsíma.
Lesa meira

Reykjanes Geopark aðili að alþjóðlegum samtökum

Reykjanes Geopark var á dögunum samþykktur í evrópsk samtök jarðvanga, en Keilir hefur á undanförnum árum komið að undirbúningi vottunarinnar.
Lesa meira

Sama verð og innanbæjar í Reykjavík

Það tekur einungis 20 mínútur að keyra á Ásbrú af höfuðborgarsvæðinu og nemendur Keilis sem búa á höfuðborgarsvæðinu fá strætókort á sama verði og innanbæjargjald í Reykjavík.
Lesa meira

Starfsmaður í tölvudeild

Keilir óskar eftir starfsmanni í fullt starf í tölvudeild frá og með ágúst 2015.
Lesa meira

Útskrift Keilis á Ásbrú

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 132 nemendur af fjórum brautum af við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 5. júní.
Lesa meira

Útskrift Keilis á Akureyri

Fimmtudaignn 4. janúar fór fram útskrift í SÍMEY úr staðlotum Keilis á Akureyri. Útskrifaðir voru fimm ÍAK einkaþjálfarar og 15 nemendur úr Háskólabrú Keilis.
Lesa meira

Útskrift nemenda Keilis í júní

Föstudaginn 5. júní fer fram sumarútskrift Keilis, en þá verða útskrifaðir nemendur af Háskólabrú, atvinnuflugmannsnámi, ÍAK einka- og styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira