Starfsmaður í tölvudeild

Keilir óskar eftir starfsmanni í fullt starf í tölvudeild frá og með ágúst 2015.

Leitað er eftir jákvæðum og áhugasömum aðila sem hefur áhuga á þjónustu og að prófa nýja hluti í tækninni. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á uppbyggingu og viðhaldi tölvukerfa, úrræðagóður og lausnamiðaður, hafa hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileika, auk frumkvæði og árvekni ásamt þjónustulund.

Æskilegt að viðkomandi sé búsettur á Suðurnesjum. Við hvetjum konur jafnt sem karla um til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 22. júní næstkomandi. 

Nánari upplýsingar veitir Björk Guðnadóttir, kennslustjóri Keilis í síma 578 4000.