Skemmtileg heimsókn frá starfsfólki Hringsjár

Í dag komu hressir starfsmenn frá Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu í heimsókn í Keili. Alltaf gaman að fá góða gesti!