Nýr umsóknarvefur Keilis

Umsóknarvefur Keilis á INNU hefur verið uppfærður meðal annars til þess að þjóna betur notendum spjaldtölva og snjallsíma. Vefurinn er orðinn mun stílhreinni og auðveldari í notkun, auk þess notendaviðmótið aðlagar sig eftir því hvort þú ert að nota tölvu eða farsíma.

Umsóknarvefur Keilis á INNU