Kynningar á lokaverkefnum tæknifræðinema

Dagana 26. - 29. maí fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.

Varnirnar fara fram í stofu A1 í aðalbyggingu Keilis og eru öllum opnar nema annað sé tekið fram. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvert verkefni með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

  • Heiti verkefnis: Bottle Labeling Machine
  • Nemandi: Hrafn Theódór Þorvaldsson
  • Tímasetning: Fimmtudagur 28. maí, kl. 14:00