Fréttir

Opnir fyrirlestrar hjá Orku- og tækniskóla Keilis

Næstu mánuði mun Orku- og tækniskóli Keilis standa fyrir opnum fyrirlestrum í hádeginu á miðvikudögum.
Lesa meira

Fyrirlestur um nýsköpun og hugmyndaauðgi

Prófessor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur hjá Keili mánudaginn 25. október. Fyrirlesturinn nefnist "The Innovation Mindset" og eru allir velkomnir. Fyrirlesturinn er milli kl. 12:10 og 12:50 í matsal Keilis.
Lesa meira

Myndir frá Vísindavöku Rannís

Keilir tók þátt í Vísindavöku 2010, í Listasafni Reykjavíkur 24. september síðastliðinn.
Lesa meira

Embassy Science Fellow at KIT

Pushpa Kathir, Science Program Specialist with the National Institute of Food and Agriculture in the United States, has joined Keillr as an Embassy Science Fellow.
Lesa meira