Fréttir

Keilir 10 ára afmælisár

Keilir hóf starfsemi 4. maí 2007 og fagnar því tíu ára afmæli á þessu ári, en samtals hafa 2.799 aðilar útskrifast úr deildum skólans á þessum tíma. Í tilefni af afmælisárinu höfum við safnað saman sögum nokkurra útskrifaðra nemenda okkar.
Lesa meira

Fjárfesting alþjóðafjármálastofnana í hreinni orku

Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, fyrrum starfsmaður Keilis, og prófessor við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri gaf nýverið út bókina International Financial Institutions, Climate Change and the Urgency to Facilitate Clean Energy Investment in Developing and Emerging Market Economies.
Lesa meira

Nemendakeppni í línueltikeppni

Nemendur úr Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ, tóku á dögunum þátt í línueltikeppni í aðstöðu tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Nemendur í Háaleitisskóla fá vísinda- og tæknikennslu hjá Keili

Breyttar áherslur og þarfir í nútímasamfélagi kalla á aðra nálgun í raungreinum í skólanum og þar hefst samstarf Háaleitisskóla og Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 komið á vefinn

Hægt er að nálgast kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 á heimasíðu Keilis, en það er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira

Nám á haustönn 2016

Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira

Tæknibúðir Keilis

Sumarið 2016 býður Keilir í fjórða sinn upp á tæknibúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára (2003 - 2006).
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Líkt og undanfarin ár tekur Keilir þátt í Opnum degi á Ásbrú og verðum við með fjölbreytta og skemmtilega kynningarbása í Atlantic Studios.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um tæknifræðinám

Umsóknarfrestur um háskólanám í tæknifræði hjá Keili er til 19. júní.
Lesa meira

Tæknimenntun vaxtarsproti næstu áratuga

Tæknifræðin er fag sem Íslendingar ættu að gefa gaum enda er búist við að eftirspurnin eftir starfskröftum tæknifræðinga muni fara vaxandi bæði hér á landi og erlendis.
Lesa meira