Fréttir

Kynntu þér flugtengt nám á Framhaldsskólakynningunni

Flugakademía Keilis verður með glæsilegan kynningarbás á Framhaldsskólakynningunni í Laugardalshöll 16. - 18. mars 2017.
Lesa meira

Mun helmingur starfa hverfa? Er skólakerfið viðbúið?

Hvernig er skólakerfið í stakk búið til að mæta gjörbreyttu atvinnulífi framtíðar? Skólakerfi eru afskaplega íhaldssöm fyrirbrigði og getur óbreytt ástand gæti leitt yfir okkur meira atvinnuleysi en okkur órar fyrir. Hjálmar Árnason fjallar um uppstokkun í skólakerfinu.
Lesa meira

Námskeið í útvisit yfir vetrartímann

Jón Gauti Jónsson, fjallaleiðsögumaður, kennir áfanga í útvist yfir vetrartímann í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University (TRU).
Lesa meira

Tölvuleikjabraut til stúdentsprófs í Keili

Keilir vinnur að nýrri námsbraut í gerð tölvuleikja en samkvæmt leyfi frá menntamálaráðuneytinu stefnir Keilir á að bjóða upp á nám á framhaldsskólastigi til stúdentsprófs fyrir nemendur á aldrinum 16 - 25 ára. Teknir verða inn allt að 60 nýnemar í nám til stúdentsprófs haustið 2017 háð því að ráðuneytið samþykki áætlanir skólans.
Lesa meira

Keilir er Menntasproti ársins 2017

Keilir var valinn Menntasproti ársins árið 2017 af aðiladarfélögum Samtaka atvinnulífsins á árlegum menntadegi samtakanna 2. febrúar.
Lesa meira

Tæknifræðinám Keilis á UTmessunni

Kynntu þær tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis á UTmessunni í Hörpu 3. - 4. febrúar.
Lesa meira

Mummi útskrifaðist sem leiðsögumaður

Guðmundur Fannar Markússon (Mummi) útskrifaðist úr Leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku 2014 og rekur nú ferðaþjónustufyrirtækið Kind Adventure á Kirkjubæjarklaustri.
Lesa meira

International Rafting Federation (IRF) Level 3 Assessment Course

Three day assessment for experienced raft guides who wish to obtain the International Rafting Federation (IRF) Level 3 Guide or Trip Leader certification.
Lesa meira

Námskeið um vendinám fyrir íþróttaþjálfara

Ove Österlie, prófessor í íþróttafræðum við norska háskólann NTNU, heldur námskeið um notkun vendináms við íþróttaþjálfun í Reykjavík 2. febrúar og á Akureyri 3. febrúar 2017.
Lesa meira

Keilir útskrifar 126 nemendur og fagnar stórafmæli á árinu

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 126 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 13. janúar og hafa þar með tæplega þrjú þúsund einstaklingar lokið námi við skólann frá því hann hóf starfsemi árið 2007.
Lesa meira