Fréttir

Do As We Say and Not As We Do

Út er komin bókin „The Economic Crisis and its Aftermath in the Nordic and Baltic Countries - Do As We Say and Not As We Do“ eftir Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, fyrrum starfsmann Keilis, og prófessors við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Farsælu Erasmus+ verkefni lokið

Keilir tók þátt í samstarfsverkefni á vegum Erasmus+ Menntaáætlunar ESB um nýjungar í kennsluháttum, þar á meðal vendinám, til að draga úr brottfalli, auka gæði í kennslu, og innleiða nýjar aðferðir sem taka mið af upplýsingatækni og tölvum í skólastarfi.
Lesa meira

Námskeið í endurmenntun atvinnubílstjóra

Keilir stendur fyrir tveimur námskeiðum í endurmenntun atvinnubílstjóra í Hoffelli 1. og 2. september. Námskeiðin sem um ræður eru „Vöruflutningar“ og „Mannlegi þátturinn“.
Lesa meira

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis til Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að háskólinn fái aðstöðu fyrir BS-nám í tæknifræði í Menntasetrinu við Lækinn nú í haust og mun kennsla hefjast strax á haustönn 2018. Við flutninginn mun bókleg kennsla í tæknifræðinni flytjast frá Ásbrú.
Lesa meira

Mötuneyti Keilis lengir opnunartímann

Í Salnum í aðalbyggingu Keilis rekur fyrirtækið Dagar matsölu sem er opin frá kl. 8:15 og fram yfir hádegi alla virka daga. Þar er hægt að kaupa allt frá hafragraut í heitan mat, auk þess sem boðið er upp á veglegan salatbar og súpu, hamborgara og franskar.
Lesa meira

Kennslualmanak Keilis

Hægt er að nálgast kennslualmanak fyrir skólaárið 2018 - 2019 á heimasíðu Keilis hérna, en það er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira

Umsókn um nám á haustönn 2018

Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum skólans.
Lesa meira

Umsókn um nám í tæknifræði á haustmisseri 2018

Umsóknarfrestur í tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis á haustmisseri 2018 er til 31. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Fjölmennasta útskrift Keilis frá upphafi

Keilir brautskráði 175 nemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Við athöfnina brautskráðust nemendur úr þremur skólum Keilis: Háskólabrú, Íþróttaakademíu og Flugakademíu. Þetta er fjölmennasta útskrift í sögu Keilis og hafa nú samtals 3.208 nemendur lokið námi við skólann frá upphafi.
Lesa meira

Stúdentspróf ekki skilyrði fyrir háskólanámi í tæknifræði

Tæknifræðinám Háskóla Íslands á vegum Keilis býður upp á nýjan valmöguleika fyrir þá sem langar í háskólanám en hafa ekki lokið stúdentsprófi. Stúdentspróf er ekki inntökuskilyrði og hægt er að taka fyrsta námsárið í dreifnámi.
Lesa meira