Fjölbreytt flugnám í einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndunum

Keilir - Flugskóli Íslands býður upp á einka- og atvinnuflugmannsnám í einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndunum.

Hægt er að sækja bóklegt nám bæði á Ásbrú og á höfuðborgarsvæðinu. Þá er verkleg þjálfun í boði á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli, auk flugvalla á landsbyggðinni svo sem Sauðárkróki og Selfossi.

Umsókn um atvinnuflugnám fer fram á heimasíðu Keilis en næst verða teknir inn nemendur í september 2019. 

 


Tengt efni