Keilir óskar eftir bókara í hálft starf

Það hafa aldrei verið fleiri nemendur hjá Keili og óskar skólinn því eftir að ráða bókara í 50% starfshlutfall (til að byrja með). Reynsla af bókhaldi er skilyrði og reynsla af Navision bókhaldskerfinu er æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. janúar næstkomandi.

Umsóknir sendist til Ástu Gunnarsdóttur, fjármálastjóra Keilis, á asta@keilir.net. Hún veitir einnig frekari upplýsingar um starfið.


Tengt efni